Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
   fös 22. ágúst 2025 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
Ítalía um helgina - Íslendingaslagur í Genúa
Spennandi slagur í Róm
Mynd: Genoa
Nýtt deildartímabil í Serie A, efstu deild ítalska boltans, hefst á morgun þegar Ítalíumeistarar Napoli heimsækja nýliða Sassuolo á sama tíma og Íslendingalið Genoa og Lecce eigast við.

Mikael Egill Ellertsson er á mála hjá Genoa á meðan Þórir Jóhann Helgason er hjá Lecce.

AC Milan og AS Roma eiga heimaleiki í kvöldleikjunum. Milan mætir nýliðum Cremonese á meðan Rómverjar spila erfiðan leik við Bologna.

Á sunnudaginn er spennandi slagur þar sem lærisveinar Cesc Fábregas í liði Como taka á móti Lazio á sama tíma og Albert Guðmundsson og félagar í liði Fiorentina heimsækja Cagliari.

Juventus og Atalanta eiga svo heimaleiki um kvöldið.

Udinese og Inter spila síðustu leiki umferðarinnar á mánudegi, gegn Verona og Torino.

Laugardagur
16:30 Sassuolo - Napoli
16:30 Genoa - Lecce
18:45 Milan - Cremonese
18:45 Roma - Bologna

Sunnudagur
16:30 Cagliari - Fiorentina
16:30 Como - Lazio
18:45 Juventus - Parma
18:45 Atalanta - Pisa

Mánudagur
16:30 Udinese - Verona
18:45 Inter - Torino
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Atalanta 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Bologna 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Cagliari 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Como 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Cremonese 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Fiorentina 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Genoa 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Inter 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Juventus 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Lazio 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Lecce 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Milan 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Napoli 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Parma 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Pisa 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Roma 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sassuolo 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Torino 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Udinese 0 0 0 0 0 0 0 0
20 Verona 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner