Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
   lau 17. september 2011 18:13
Alexander Freyr Tamimi
Katrín Jónsdóttir: Ætlum að njóta sigursins í dag
Kvenaboltinn
Katrín Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins var að vonum sátt með 3-1 sigur stúlkanna gegn Noregi í undankeppni EM í dag. Noregur er á blaði sterkasta lið riðilsins en þær voru svo sannarlega ekki sterkari en Ísland í dag.

Lestu um leikinn: Ísland 3 -  1 Noregur

„Þetta er bara frábært. Við ætlum að fá að njóta sigursins í dag en svo hefst náttúrulega undirbúningur fyrir annan leik á morgun,“ sagði Katrín við Fótbolta.net.

„Í fyrri hálfleik keyrum við yfir þær og ég tel að lykillinn að því að við spiluðum svona vel var sá að við vorum allar 11 að spila rosalega góða vörn eins og við höfum verið að gera allt þetta ár. Það gefur okkur svo mikið og maður hefur meiri orku í sóknina. Þá uppskerum við mörk.“

„Í seinni hálfleik erum við svo aðeins að halda fengnum hlut og dettum aðeins lengra til baka og hleypum þeim inn í leikinn. En það var mikil barátta og við höldum þetta út og vinnum. Þær sköpuðu sér ekki mikið og það segir bara eitthvað um styrk okkar liðs núna. Noregur hefur kannski verið með betra lið en þær eru samt með gott lið.“

banner
banner