Arsenal hefur áhuga á Rogers - Elliott færist nær Leipzig - Forest hefur áhuga á Carmona og Cash
Björgvin: Byrjuðum leikinn á 28. mínútu
Valgeir: Ef maður fær snertingu afhverju ekki þá að fara niður?
Jóhannes Karl: Hún var flott í dag
Þjálfari Virtus: Stundum gerast kraftaverk í San Marínó
Óli Kri: Rotar okkur svolítið þetta mark sem þau skora
Óskar Smári: Sár, svekktur, fúll
Einar Guðna: Ótrúlega glaður með þessi þrjú stig fyrst og fremst
Matti Guðmunds: Kannski er þetta okkar besti leikur svona heilt yfir í 90 mínútur
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
   mán 19. september 2011 20:11
Snorri Helgason
Óli Þórðar: Kannski getum við gert þeim skráveifu
,,Ekkert gríðarlega svekktur en auðvitað svekktur enda fengum við bestu færin í leiknum,"sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir leik sinna manna gegn Stjörnunni í dag.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Stjarnan

Fylkir hefur misst marga leikmenn í meiðsli og önnur verkefni í sumar og þurftu þeir Gylfi Einarsson og Tómas Þorsteinsson báðir að fara útaf vegna meiðsla í fyrri hálfleik.

,,Það er auðvitað erfitt að missa útaf reynslubolta en það er bara ekkert við því að gera, svona er bara staðan hjá okkur. Við verðum bara að spila úr því sem við höfum. Mér fannst þessir ungu strákar bara koma inn á og standa sig vel,"sagði Ólafur en Fylkismenn fara í heimsókn í Frostaskjólið í næstu umferð.

,,Kannski getum við gert þeim skráveifu í toppbaráttunni, það kemur í ljós,"sagði Ólafur en nánar er rætt við hann í sjónvarpinu hér að ofan.
banner