Barcelona og Real Madrid vilja Bernardo Silva - Gravenberch til Tyrklands? - Mikill áhugi á Nacho
   fim 19. apríl 2012 17:05
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Sigur Breiðabliks á Keflavík
Mynd: Fótbolti.net - Kristján Orri Jóhannsson
Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Keflavík í Lengjubikarnum í gær.

Leikurinn fór í framlengingu en Blikar munu mæta KR í undanúrslitum.

Leikurinn var sýndur beint á SportTV.is og má sjá mörkin úr honum með því að smella hérna.

Keflavík 1 - 2 Breiðablik
0-1 Árni Vilhjálmsson ('75)
1-1 Guðmundur Steinarsson ('80)
1-2 Haukur Baldvinsson ('107)
Rautt spjald: Ómar Jóhannsson ('95)
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner