Villa horfir til Jackson - Chelsea leggur aukna áherslu á Garnacho - Tottenham vill leikmann Mónakó
„Það er bara eins og í box bardaga að fá á sig vönkun eftir vönkun"
Dóri Árna svarar gagnrýnisröddum - „Ég vona einhver gefi þeim gott knús heima"
Fyrsti bikarúrslitaleikur Hólmars á Íslandi - „Mikil eftirvænting“
Rúnar Kristins: Erum tilbúnir í þessa baráttu
Óskar Hrafn: Vorum eins og hjón sem hafa makaskipti í Dansskóla Köru
Galdur: Leist betur á KR en Breiðablik
Elmar Atli: Auðvitað fúll en ég virði ákvörðun þjálfarans
Davíð Smári: Virðist dáið á Íslandi að sóknarmaðurinn njóti vafans
Túfa: Frederik og Aron ættu að vera klárir á föstudaginn
Bragi Karl setti tvö í 5-4 sigri: Ljúft að sækja þrjú stig í Kópavoginn
Kjartan Henry: FH var ekki að fara að tapa fyrir Breiðabliki tvo daga í röð
Dóri Árna: Skora fjögur mörk á heimavelli á alltaf að vera nóg
Lárus Orri: Ómar er kýldur í magann
Sölvi: Fæ aftur þá tilfinningu að lífið sé gott
Ingvar tjáir sig um bekkjarsetuna: Tímasetningin hrikalega súr
Maggi: Það hafa mörg lið brotnað við það en við gerum það ekki
Grímsi: Við ætlum okkur í efri hlutann
Haddi: Eigum við ekki bara að hafa jákvæða hattinn á
Jói B: Getum lítið gert í því að missa leikmenn út í háskóla
Túfa: Getum talað um það í allan dag hvað fór úrskeiðis
   fös 08. júní 2012 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Ragnar í viðtali um landsliðshópinn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari kvennalandsliðsins tilkynnti í gær 22 manna hóp fyrir leiki gegn Ungverjalandi og Búlgaríu 16. og 21. júní næstkomandi. Hann ræddi við fjölmiðla eftir að hafa tilkynnt hópinn og viðtalið við hann má sjá hér að ofan.

,,Staðan á hópnum er fín, það er helst óvissa með meiðsli hjá Fanndísi (Friðriksdóttur), Hallberu (Guðnýju Gísladóttur) og Guðbjörgu Gunnars. En ég hef þó mestar áhyggjur af meiðslunum hjá Guðbjörgu sem meiddist á öxl í síðasta leik og þurfti að fara útaf," sagði Sigurður Ragnar.

,,Fyrir utan það hef ég ekki stórkostlegar áhyggjur. Jú, það eru þessi hjá Margréti Láru alltaf sem við þurfum að hafa íhuga og við skoðum bara ástandið á henni þegar hún kemur á æfingarnar."

Nánar er rætt við Sigurð Ragnar í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner