Forgangsatriði fyrir Man Utd að fá Gyökeres - Zirkzee til Aston Villa?
   þri 14. júní 2016 20:38
Magnús Már Einarsson
Kolbeinn vann 18 skallabolta í leiknum
Icelandair
Kolbeinn í leiknum í kvöld.
Kolbeinn í leiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Kolbeinn Sigþórsson fór gjörsamlega á kostum í loftinu í leik Portúgals og Íslands í kvöld.

Samkvæmt tölfræði frá whoscored.com vann Kolbeinn hvorki fleiri né færi en 18 skallabolta á þeim 80 mínútum sem hann spilaði í kvöld.

Kolbeinn fór upp í 25 skallabolta og vann stóran meirihluta þeirra þrátt fyrir að eiga í höggi við öfluga skallamenn í portúgalska liðinu.

Alfreð Finnbogason kom inn á fyrir Kolbein þegar tíu mínútur voru eftir.

Flestir unnir skallaboltar eftir 80 mínútna leik:
1. Kolbeinn Sigþórsson 18
2. Aron Einar Gunnarsson 4
3. Jón Daði Böðvarsson 4
4. Pepe 3
5. Danilo 3

Hægt er fylgjast með textalýsingu hér

Fótbolti.net er með öflugt teymi á Evrópumótinu og færir ykkur fjölmargar fréttir daglega. Einnig er fylgst grannt með gegnum helstu samskiptamiðla.
- Vertu með okkur á Twitter með því að nota kassamerkið #fotboltinet fyrir færslur um mótið.
- Fótbolti.net á Snapchat: Fotboltinet
- Fótbolti.net á Instagram: Smelltu hér til að sjá .Net á Instagram.
Fótbolti.net á Facebook: Smelltu hér til að fara á heimasvæði Fótbolta.net á Facebook.

FARÐU Á EM SÍÐU FÓTBOLTA.NET
Athugasemdir
banner
banner
banner