Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
banner
   þri 14. júní 2016 22:32
Elvar Geir Magnússon
Ísland frysti Ronaldo - Hvað segja erlendir fjölmiðlar?
Icelandair
Íslenska landsliðið gerði jafntefli gegn Portúgal 1-1 í mögnuðum leik. Frammistaða íslenska liðsins og úrslitin hafa vakið athygli um allan heim.

Hér að neðan má sjá brot af því sem erlendir fjölmiðlar eru að henda fram.
Athugasemdir
banner