
EM-Innkastið er hljóðvarpsþáttur sem Fótbolti.net sendir út frá Frakklandi á meðan EM er í gangi. Þátturinn er nær daglega á meðan Ísland er með á mótinu.
Ísland tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum á EM með dramatískum 2-1 sigri á Austurríki á Stade de France í kvöld.
Elvar Geir Magnússon, Magnús Már Einarsson og Jóhann Ingi Hafþórsson ræddu leikinn í EM innkastinu.
Rætt var um stemninguna í París, þennan magnaða sigur og að sjálfsögðu leikinn gegn Englendingum í Nice næstkomandi mánudagskvöld.
Sjá einnig:
Hlustaðu á EM-Innkastið gegnum Podcast-forrit
EM-Innkastið:
1. þáttur: Læti í Frakklandi
2. þáttur: Messi betri en Ronaldo
3. þáttur: Næturrúta eftir svakalegan leik
4. þáttur: Ronaldo landkynning fyrir Ísland
5. þáttur: Svekktir eftir 1-1 tap
6. þáttur: Hvar á stjarnan að spila?
7. þáttur: Fólkið í stúkunni öflugra en liðið
Athugasemdir