Klukkan 19:15 hefst leikur Fylkis og KR í 10. umferð Bestu deildarinnar. Stigasöfnunin er farin að rúlla vel hjá Fylki, liðið er búið að fara í gegnum þrjá leiki í röð án ósigurs.
Eftir hörmulega byrjun á mótinu hafa KR-ingar tengt saman tvo sigra í röð í Bestu deildinni. Liðið vann Stjörnuna 1-0 við erfiðar aðstæður á lélegu grasi Meistaravalla en umferðina á undan vann liðið útisigur gegn Fram. KR er í áttunda sæti.
Eftir hörmulega byrjun á mótinu hafa KR-ingar tengt saman tvo sigra í röð í Bestu deildinni. Liðið vann Stjörnuna 1-0 við erfiðar aðstæður á lélegu grasi Meistaravalla en umferðina á undan vann liðið útisigur gegn Fram. KR er í áttunda sæti.
Lestu um leikinn: Fylkir 3 - 3 KR
Fylkismenn eru með óbreytt byrjunarlið frá 2-1 sigri gegn ÍBV. KR-ingar gera hinsvegar eina breytingu. Aron Þórður Albertsson kemur inn í byrjunarliðið en Kristinn Jónsson fer á bekkinn.
Aron Snær Friðriksson er áfram í markinu og leikur gegn sínu fyrrum félagi.
Byrjunarlið Fylkir:
1. Ólafur Kristófer Helgason (m)
4. Arnór Gauti Jónsson
5. Orri Sveinn Stefánsson
8. Ragnar Bragi Sveinsson (f)
9. Pétur Bjarnason
11. Þórður Gunnar Hafþórsson
16. Emil Ásmundsson
17. Birkir Eyþórsson
18. Nikulás Val Gunnarsson
27. Arnór Breki Ásþórsson
77. Óskar Borgþórsson
Byrjunarlið KR:
13. Aron Snær Friðriksson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
5. Jakob Franz Pálsson
7. Finnur Tómas Pálmason
8. Olav Öby
10. Kristján Flóki Finnbogason
11. Kennie Chopart (f)
14. Ægir Jarl Jónasson
16. Theodór Elmar Bjarnason
23. Atli Sigurjónsson
29. Aron Þórður Albertsson
Besta-deild karla
Lið | L | U | J | T | Mörk | mun | Stig |
---|---|---|---|---|---|---|---|
1. Víkingur R. | 22 | 19 | 2 | 1 | 65 - 20 | +45 | 59 |
2. Valur | 22 | 14 | 3 | 5 | 53 - 25 | +28 | 45 |
3. Breiðablik | 22 | 11 | 5 | 6 | 44 - 36 | +8 | 38 |
4. Stjarnan | 22 | 10 | 4 | 8 | 45 - 25 | +20 | 34 |
5. FH | 22 | 10 | 4 | 8 | 41 - 44 | -3 | 34 |
6. KR | 22 | 9 | 5 | 8 | 29 - 36 | -7 | 32 |
7. KA | 22 | 8 | 5 | 9 | 31 - 39 | -8 | 29 |
8. HK | 22 | 6 | 7 | 9 | 37 - 48 | -11 | 25 |
9. Fylkir | 22 | 5 | 6 | 11 | 29 - 45 | -16 | 21 |
10. Fram | 22 | 5 | 4 | 13 | 32 - 47 | -15 | 19 |
11. ÍBV | 22 | 5 | 4 | 13 | 24 - 43 | -19 | 19 |
12. Keflavík | 22 | 1 | 9 | 12 | 20 - 42 | -22 | 12 |
Athugasemdir