Mbeumo, Wirtz, Diomande, Quenda, Nypan, Van Nistelrooy, Cherki og fleiri góðir í slúðri dagsins
Spenntur fyrir næsta skrefi - „Einn besti markvarðarþjálfari sem þú finnur á Íslandi"
Heimspekingur, kennari og nú þjálfari - „Þetta eru tímamót"
Bannað að mæta á stjórnarfund og var ráðinn í kjölfarið - „Mjög stoltur að félagið sé til í að veðja á mig"
Sverrir Ingi: Ef við viljum fara alla leið þá þurfum við að vera með okkar bestu menn
Leikplanið breytist þegar Orri meiðist - „Vorum ekki búnir að undirbúa okkur“
Jói Berg: Hareide verið flottur og það er uppgangur
Pirrandi hvernig við köstuðum þessu frá okkur - „Getur ekki kastað sér á bakvið það"
Aron telur Hareide á réttri leið - „Væri klárlega til í að sjá Norðmanninn áfram“
Andri Lucas: Stundum er fótboltinn svona, hann er ekki alltaf fallegur
Gulli Victor: Ég mæti hingað og er fagmaður
Orri Steinn hrósar varamönnunum: Breyta leiknum
Jón Dagur: Hann getur verið erfiður stundum
Jói Berg: Við gerðum þetta oft áður fyrr
Hákon: Hlaut einhver af þeim að hafa verið rangstæður
Logi svekktur að missa af leiknum gegn Wales: Var spenntur
Gripið í eistun á Stefáni - „Skil þetta ekki"
Mikael Egill: Ég sá bara Orra fagna í smettið á þeim
Age hreinskilinn: Fótbolti er fyndin íþrótt
Ísak: Nýtti það að vera smá reiður
Guðlaugur Victor: Hefur verið smá erfitt fyrir mig persónulega
   mán 01. júlí 2019 12:58
Elvar Geir Magnússon
Gulli Gull: Svokallaður brettaleikur
Gunnleifur Gunnleifsson.
Gunnleifur Gunnleifsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Tvö efstu lið Pepsi Max-deildarinnar eigast við í stórleik í Vesturbænum í kvöld, KR tekur á móti FH 19:15.

Fótbolti.net spjallaði við Gunnleif Gunnleifsson, markvörð og fyrirliða Breiðabliks, í hádeginu í dag.

„Þetta eru þau tvö lið sem hafa spilað hvað best í sumar. Þetta er svokallaður brettaleikur. Það minnir á gömlu tímana, þegar maður var í KR fyrir 20 árum síðan," segir Gunnleifur en KR-ingar hafa sett upp bretti við völlinn til að koma fleira fólki að.

Elfar Freyr Helgason verður ekki með Blikum í kvöld þar sem hann tekur út leikbann.

„Elli er einn besti varnarmaður deildarinnar en við erum með góða breidd og leysum þetta."

„KR-ingar hafa verið þéttir og eru með reynslumikið lið. Þeir hafa Óskar Örn og Pálma, Beitir hefur verið frábær. Það hefur allt gengið upp hjá þeim."

Í viðtalinu ræðir Gunnleifur einnig um bikardráttinn í dag en Breiðablik mun mæta Víkingum í undanúrslitum, í Fossvogi.

mánudagur 1. júlí
19:15 Grindavík-FH (Mustad völlurinn)
19:15 KR-Breiðablik (Meistaravellir)
19:15 Víkingur R.-ÍA (Víkingsvöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner