
Ibrahima Balde hefur verið frábær fyrir Þór í sumar og hann hefur verið verðlaunaður með nýjum samningi.
Balde átti frábæran leik á föstudaginn þegar hann skoraði þrennu í 5-0 sigri gegn Fjölni.
Balde átti frábæran leik á föstudaginn þegar hann skoraði þrennu í 5-0 sigri gegn Fjölni.
Hann gekk til liðs við Þór í vetur og hann hefur skorað níu mörk í 13 leikjum í deild og bikar. Hann lék þar á undan með Vestra en hann hefur alls leikið 67 leiki á Íslandi frá 2023.
Þór er í 4. sæti Lengjudeildarinnar með 17 stig eftir tíu umferðir.
Athugasemdir