Kristoffer Grauberg klárar ekki tímabilið með Vestra því hann hefur fengið félagaskipti til Svíþjóðar.
Hann er 24 ára hávaxinn framherji sem kom við sögu í ellefu leikjum í deild og bikar með Vestra fyrri hluta tímabilsins og skoraði eitt mark.
Hann er 24 ára hávaxinn framherji sem kom við sögu í ellefu leikjum í deild og bikar með Vestra fyrri hluta tímabilsins og skoraði eitt mark.
Hann gengur í raðir Jönköpings Södra í sænsku C-deildinni. Grauberg er fæddur í Svíþjóð og er með eistneskan ríkisborgararétt, lék á sínum tíma yfir 20 leiki fyrir yngri landslið Eista.
Hann hefur spilað í sænsku B- og C-deildinni á sínum ferli og D-deildinni á Ítalíu.
Athugasemdir