Höjlund, Sesko, Palhinha, Sancho, Garnacho, Guehi, Eze, Echeverri og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 01. ágúst 2025 17:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Chelsea sækir efnilegan leikmann frá Crystal Palace
Jesse Derry.
Jesse Derry.
Mynd: Chelsea
Chelsea hefur krækt í enska unglingalandsliðsmanninn Jesse Derry frá Crystal Palace.

Þessi 18 ára gamli leikmaður skrifar undir samning til 2029 við Chelsea.

Derry var valinn leikmaður ársins hjá U18 liði Crystal Palace 2023-24 tímabilið og á síðasta tímabili tók hann skrefið upp í U21 liðið.

Í sumar spilaði hann með U19 landsliði Englands í lokakeppni Evrópumótsins.

„Velkominn til Chelsea, Jesse," segir í tilkynningu Lundúnafélagsins.
Athugasemdir
banner
banner