Nottingham Forest hefur gert tilboð í Mateus Fernandes, miðjumann Southampton.
Portúgalski U21 landsliðsmaðurinn var einn af fáum ljósum punktum á erfiðu tímabili Southampton en hann gekk í raðir félagsins frá Sporting Lissabon fyrir ári síðan.
Fernandes lék 36 deildarleiki fyrir Southampton sem féll úr ensku úrvalsdeildinni en frammistaða hans vakti athygli. West Ham hefur einnig áhuga á honum.
Portúgalski U21 landsliðsmaðurinn var einn af fáum ljósum punktum á erfiðu tímabili Southampton en hann gekk í raðir félagsins frá Sporting Lissabon fyrir ári síðan.
Fernandes lék 36 deildarleiki fyrir Southampton sem féll úr ensku úrvalsdeildinni en frammistaða hans vakti athygli. West Ham hefur einnig áhuga á honum.
Forest vill styrkja miðsvæði sitt og gerði tilboð í James McAtee en því var hafnað.

Athugasemdir