KFG tók á móti Þrótti Vogum í 2. deild á miðvikudagskvöld og fór það svo að heimamenn unnu 4-3 sigur.
Ekki nóg með að sjö mörk voru skoruð þá komu tvö rauð spjöld í leiknum. Helgi Þór Gunnarsson var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
KFHG er í 9. sæti með 19 stig en Þróttur er í 4. sætinu með 26 stig, sex stigum minna en topplið Ægis.
Ekki nóg með að sjö mörk voru skoruð þá komu tvö rauð spjöld í leiknum. Helgi Þór Gunnarsson var á vellinum og tók meðfylgjandi myndir.
KFHG er í 9. sæti með 19 stig en Þróttur er í 4. sætinu með 26 stig, sex stigum minna en topplið Ægis.
KFG 4 - 3 Þróttur V.
0-1 Hreinn Ingi Örnólfsson ('14 )
1-1 Djordje Biberdzic ('20 )
2-1 Kristján Ólafsson ('22 )
2-2 Jón Jökull Hjaltason ('43 )
3-2 Djordje Biberdzic ('67 , Mark úr víti)
4-2 Magnús Andri Ólafsson ('71 )
4-3 Rúnar Ingi Eysteinsson ('73 )
Rautt spjald: ,Hreinn Ingi Örnólfsson , Þróttur V. ('66)Eyþór Orri Ómarsson , Þróttur V. ('90)
Athugasemdir