Enski miðjumaðurinn Dele Alli er búinn að rifta samningi sínum við ítalska félagið Como.
Alli er 29 ára gamall miðjumaður. Hann gekk til liðs við Como í janúar og skrifaði undir 18 mánaða samning.
Alli er 29 ára gamall miðjumaður. Hann gekk til liðs við Como í janúar og skrifaði undir 18 mánaða samning.
Alli átti við mikil meiðslavandræði og andleg veikindi að stríða áður een hann samdi við Como.
Hann spilaði aðeins einn leik fyrir Como. Hann kom inn á gegn AC Milan og fékk að líta rauða spjaldið tíu mínútum síðar.
Athugasemdir