Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
   mán 01. september 2025 16:52
Brynjar Ingi Erluson
Fulham selur vængmann til Strasbourg (Staðfest)
Mynd: Fulham
Fulham hefur gengið frá sölunni á enska vængmanninum Martial Godo til Strasbourg.

Godo er 22 ára gamall og verið hjá Fulham síðustu þrjú ár en aðeins spilað sex leiki með aðalliðinu.

Hann spilaði fimm af þessum leikjum á síðustu leiktíð, en var tjáð að hann fengi ekki margar mínútur á þessu tímabili.

Franska félagið Strasbourg hefur nú sótt hann og vonast til að hafa dottið í lukkupottinn en kaupverðið er í kringum 6 milljónir punda.

Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.


Athugasemdir