Bandaríski landsliðsmaðurinn Yunus Musah er kominn til Atalanta á láni frá AC Milan.
Musah er 22 ára gamall miðjumaður sem er uppalinn hjá Arsenal og Valencia.
Hann hefur síðustu tvö ár spilað með AC Milan og nokkuð stórt hlutverk í liðinu.
Nú er hann kominn til Atalanta á láni út tímabilið en Atalanta á möguleika á að gera skiptin varanleg fyrir 25 milljónir evra á meðan lánsdvölinni stendur.
Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
???????????????????? ???????????????????? ??#GoAtalantaGo ?????? pic.twitter.com/9g2ieAa4JY
— Atalanta B.C. (@Atalanta_BC) September 1, 2025
Athugasemdir