Sancho, Lammens, Jackson, Lookman, Bissouma, Gomez, Ederson og fleiri góðir í slúðrinu á gluggadegi
   mán 01. september 2025 06:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Myndaveisla: FH-ingar gerðu sér góða ferð í Mosó
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
FH vann góðan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbæ í gær. Liðið er í 5. sæti með 29 stig þegar ein umferð er eftir fyrir tvískiptingu. Afturelding er hins vegar í næst neðsta sæti, þremur stigum frá öruggu sæti.

Helgi Þór Gunnarsson var með myndavélina á lofti í Mosfellsbænum.

Afturelding 1 - 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson ('29 )
1-1 Hrannar Snær Magnússon ('34 , víti)
1-2 Sigurður Bjartur Hallsson ('57 )
Lestu um leikinn

Athugasemdir