RC Lens hefur fest kaup á franska sóknarmanninum
Odsonne Edouard frá Crystal Palace.
Odsonne Edouard frá Crystal Palace.
Kaupverðið er um 3.7 milljónir evra og skrifaði hann undir þriggja ára samning við félagið.
Edouard hefur komið tvisvar við sögu hjá Palace á tímabilinu, en hann hefur alls leikið 105 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 21 mark.
Lens kynnti leikmanninn með skemmtilegu myndbandi fyrir skömmu, þar sem liðið tekur hina geysivinsælu sjónvarpsþætti, The Simpsons sér til fyrirmyndar. Kynningarmyndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
???????????? ???????????????????????????? ???????????????? ???????????????? ???????????????????????????? ????
— Racing Club de Lens (@RCLens) September 1, 2025
Épisode 9 : Une arrivée notée 9/9. ?????????
???????????????????????????? ????????????????????????????? ???????????? ????????????????????????????. ??#LesLensois pic.twitter.com/Vwdi73AqZt
Athugasemdir