Rúnar Þór Sigurgeirsson er genginn til liðs við danska liðið Sonderjyske frá hollenska liðinu Willem II.
Samningi hans við Willem II var rift svo hann fer til Sonderjyske á frjálsri sölu. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið.
Samningi hans við Willem II var rift svo hann fer til Sonderjyske á frjálsri sölu. Hann skrifar undir fjögurra ára samning við félagið.
Rúnar er 25 ára gamall vinstri bakvörður. Hann er uppalinn í Keflavík en hann gekk til liðs við Öster og síðan Willem II árið 2023.
Sönderjyske er með tíu stig eftir sjö umferðir í efstu deild. Daníel Leó Grétarsson og Kristall Máni Ingason eru leikmenn liðsins.
Endilega smelltu hér til að skoða allar (staðfest) fréttirnar.
Sønderjyske Fodbold skriver kontrakt med islandske Rúnar Thór Sigurgeirsson på en aftale frem til sommeren 2??0??2??9????https://t.co/7CYnoNRidz pic.twitter.com/0nHAePsqvT
— Sønderjyske Fodbold (@SJFodbold) September 1, 2025
Athugasemdir