Það er búist við því að Arsenal muni láta tvo leikmenn fara til þýska félagsins HSV Hamburg í dag.
Það er í fyrsta lagi portúgalski miðjumaðurinn Fabio Vieira sem er á leið þangað á láni með kaupmöguleika.
Það er í fyrsta lagi portúgalski miðjumaðurinn Fabio Vieira sem er á leið þangað á láni með kaupmöguleika.
Svo er það belgíski miðjumaðurinn Albert Sambi Lokonga sem fer alfarið þangað yfir.
Hamburg er stórt félag í Þýskalandi en hefur svolítið verið í B-deild undanfarin misseri. Félagið er hins vegar komið aftur upp í þýsku úrvalsdeildina núna.
Athugasemdir