Watkins orðaður við United - Bayern sýnir Díaz áhuga - Arsenal hefur rætt við Eze
   fös 01. nóvember 2019 16:30
Magnús Már Einarsson
Hodgson hvergi hættur - Vill stýra Palace fram yfir 73 ára afmælið
Roy Hodsgon, stjóri Crystal Palace, er í viðræðum um nýjan samning hjá félaginu.

Hinn 72 ára gamli Hodgson gerði tveggja ára samning þegar hann tók við Palace haustið 2017 en hann hefur gert góða hluti og er í dag með liðið í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Hodgson mun stýra Palace fram yfir 73 ára afmælisdaginn ef hann gerir nýjan samning við félagið.

„Ef ég held áfram í fótbolta þá sé ég framtíð mína klárlega hér. Það er engin spurning um það," sagði Hodgson á fréttamannafundi.

Hodgson stýrði enska landsliðinu áður en hann tók við Crystal Palace en hann var rekinn strax eftir 2-1 tapið gegn Íslandi í 16-liða úrslitunum á EM í Frakklandi árið 2016.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner