Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
   þri 02. apríl 2024 12:00
Elvar Geir Magnússon
Segir Moyes einn af þeim stjórum sem standa upp úr
Ange Postecoglou stjóri Tottenham segir að kollegi sinn hjá West Ham, David Moyes, sé einn af þeim stjórum sem standa upp úr bransanum.

West Ham tekur á móti Tottenham í kvöld en Hamrarnir unnu fyrri viðureign liðanna á tímabilinu.

Moyes er ekki með alla stuðningsmenn West Ham á sínu bandi og hávær hluti þeirra kallar eftir því að hann verði rekinn.

„Ég tel að hann sé einn af þeim stjórum sem standa upp úr. Ég hef gríðarlega mikið álit á honum. Hann hefur verið svo lengi í þessu og það segir mikið, sérstaklega í þessum styrkleikaflokki," segir Postecoglou.

Moyes stýrði West Ham til sigurs í Sambandsdeild Evrópu í Prag í júní en það var fyrsti stóri titill félagsins í 43 ár.

„Hann gerði fránæra hluti með Everton og fór í erfitt starf hjá Manchester United, hann starfaði erlendis og hætti aldrei að þjálfa. Hann hefur unnið virkilega gott starf hjá West Ham og þeir sem halda öðru fram hafa rangt fyrir sér. Svona er heimurinn sem við lifum í og skammsýnin ræður ríkjum."
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner