PSG og Man Utd gætu gert skiptidíl - Engar viðræður um Salah - Konate má fara fyrir 15 milljónir punda
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
Alex Freyr: Tók eitt símtal frá Davíð Smára
   fim 02. júní 2016 21:43
Jóhann Ingi Hafþórsson
Grindavík
Óli Stefán: Þeir slökuðu ekkert á
Óli Stefán Floventsson.
Óli Stefán Floventsson.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, var auðvitað hæst ánægður eftir 4-0 sigur á Leikni R. í kvöld.

Grindavík var 1-0 yfir í hálfleik en rúllaði yfir gestina úr Breiðholtinu í þeim síðari.

Lestu um leikinn: Grindavík 4 -  0 Leiknir R.

„Þetta var ótrúlega flott hjá strákunum í dag og ég var sérstaklega ánægður með þeir héldu áfram út leikinn. Þeir slökuðu ekkert á."

Juan Ortiz, framherji liðsins kom inná undir lokin og tókst að skora tvisvar á tíu mínútum og m.a með sinni fyrstu snertingu.

„Hann kom sterkur inn, þetta er öflugur leikmaður sem er búinn að vera meiddur. Ég er með sterkan hóp og það eru margir sem voru fyrir utan sem gætu komið inn."

Hann segir byrjunina hjá Grindavík ekki hafa komið sér á óvart en liðið er á toppnum og hefur aðeins tapað einum leik og unnið rest.

„Alls ekki, við erum búnir að vera að vinna ótrúlega í ákveðnum atriðum og þetta er uppskeran af því."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir