Síðasta umferðin í Bestu deildinni fyrir landsleiki var spiluð í gær. Það er ljóst hvernig deildinni verður skipt upp.
Elvar Geir, Valur Gunnars og Guðmundur Aðalsteinn fara yfir stórskemmtilega leiki 21. umferðar, og líka þá leiðinlegu!
Elvar Geir, Valur Gunnars og Guðmundur Aðalsteinn fara yfir stórskemmtilega leiki 21. umferðar, og líka þá leiðinlegu!
Þáttinn má nálgast í spilaranum efst, á öllum hlaðvarpsveitum og á Spotify.
Athugasemdir