Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
   lau 02. nóvember 2019 12:21
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Solskjær útskýrir breytingarnar: Snýst um að búa til tengingar
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gerir fjórar breytingar á liði sínu fyrir leikinn gegn Bournemouth frá leiknum gegn Chelsea í deildabikarnum í miðri viku. Leikurinn hefst klukkan 12:30.

Anthony Martial, sem byrjaði á bekknum gegn Chelsea, kemur inn í stað Jesse Lingard og byrjar fremstur. Ashley Young tekur sæti Brandon Williams og Marcos Rojo fer á bekkinn fyrir Andreas Perreira. Solskjær fer því úr 5-3-2 leikkerfinu yfir í 4-3-3 leikkerfið.

Solskjær var spurður út í breytingarnar fyrir leik. „Við vonumst til að búa til sambönd milli leikmanna, tengingar og skilning milli þeirra," sagði Solskjær við MUTV.

„Því meira sem menn spila saman þeim betur þekkjast þeir og það getur skipt miklu máli þegar allt er tekið saman."

„Við erum fullir sjálfstrausts, en við og leikmennirnir erum með það á hreinu að síðustu þrír leikir spilast ekki í dag. Nýr leikur þar sem við þurfum að hafa fyrir hlutunum."


Sjá einnig: Byrjunarlið B'mouth og Man Utd: Rashford og Harry Wilson byrja
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 10 8 1 1 18 3 +15 25
2 Man City 10 6 1 3 20 8 +12 19
3 Liverpool 10 6 0 4 18 14 +4 18
4 Sunderland 10 5 3 2 12 8 +4 18
5 Bournemouth 10 5 3 2 17 14 +3 18
6 Tottenham 10 5 2 3 17 8 +9 17
7 Chelsea 10 5 2 3 18 11 +7 17
8 Man Utd 10 5 2 3 17 16 +1 17
9 Crystal Palace 10 4 4 2 14 9 +5 16
10 Brighton 10 4 3 3 17 15 +2 15
11 Aston Villa 10 4 3 3 9 10 -1 15
12 Brentford 10 4 1 5 14 16 -2 13
13 Newcastle 10 3 3 4 10 11 -1 12
14 Everton 10 3 3 4 10 13 -3 12
15 Fulham 10 3 2 5 12 14 -2 11
16 Leeds 10 3 2 5 9 17 -8 11
17 Burnley 10 3 1 6 12 19 -7 10
18 West Ham 10 2 1 7 10 21 -11 7
19 Nott. Forest 10 1 3 6 7 19 -12 6
20 Wolves 10 0 2 8 7 22 -15 2
Athugasemdir
banner
banner
banner