Kobbie Mainoo, Antoine Semenyo, Brennan Johnson, Marcus Rashford og fleiri koma við sögu
banner
   lau 29. nóvember 2025 23:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Dortmund lagði Leverkusen
Mynd: EPA
Leverkusen 1 - 2 Dortmund
0-1 Aaron Anselmino ('41 )
0-2 Karim Adeyemi ('65 )
1-2 Christian Kofane ('83 )

Leverkusen og Dortmund mættust í stórleik í þýsku deildinni í kvöld.

Fyrri hálfleikurinn var nokkuð bragðdaufur en Aaron Anselmino kom Dortmund yfir undir lok fyrri hálfleiksins þegar hann skallaði boltann í netið eftir aukaspyrnu frá Daniel Svensson.

Karim Adeyemi kom Dortmund í mjög góða stöðu þegar hann skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf frá Fabio Silva. Christian Kofane náði að klóra í bakkann fyrir Leverkusen undir lokin en nær komust þeir ekki.

Dortmund fór upp fyrir Leverkusen í 3. sæti deildarinnar með 25 stig eftir 12 umferðir en Leverkusen er í 4. sæti með 23 stig.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 RB Leipzig 14 9 2 3 29 16 +13 29
4 Leverkusen 14 8 2 4 30 19 +11 26
5 Hoffenheim 14 8 2 4 29 20 +9 26
6 Stuttgart 14 8 1 5 25 22 +3 25
7 Eintracht Frankfurt 14 7 3 4 29 29 0 24
8 Union Berlin 14 5 3 6 19 23 -4 18
9 Freiburg 14 4 5 5 21 23 -2 17
10 Köln 14 4 4 6 22 23 -1 16
11 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
12 Werder 14 4 4 6 18 28 -10 16
13 Wolfsburg 14 4 3 7 20 24 -4 15
14 Hamburger 14 4 3 7 15 24 -9 15
15 Augsburg 14 4 1 9 17 28 -11 13
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir
banner
banner
banner