Sunderland er að vinna kapphlaupið um Jayden Danns, ungan sóknarmann Liverpool.
Sunderland var í baráttu við Blackburn og Hull um Danns, en leikmaðurinn hefur tekin sína ákvörðun; hann mun klára tímabilið á láni hjá Sunderland.
Sunderland var í baráttu við Blackburn og Hull um Danns, en leikmaðurinn hefur tekin sína ákvörðun; hann mun klára tímabilið á láni hjá Sunderland.
Danns er 19 ára gamall sóknarmaður sem hefur vakið athygli með Liverpool þrátt fyrir ungan aldur.
Hann hefur komið við sögu í níu leikjum með aðalliðinu og skorað í þeim þrjú mörk.
Núna mun hann fá reynslu með liði sem er að berjast um sæti í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir