Hjörvar Hafliðason var mættur í gasklefann á X-inu í dag og ræddi við Tómas Þór Þórðarson og Benedikt Bóas Hinriksson í útvarpsþættinum Fótbolta.net.
Hjörvar fór þar yfir Pepsi-deild karla en boltinn byrjar að rúlla í deildinni á morgun með fimm leikjum og fyrstu umferð lýkur svo á mánudaginn.
Upptöku af viðtalinu við Hjörvar má hlusta á í spilaranum að ofan.
Athugasemdir