Eze, Rabiot, Dyche, Howe og miðjumannsleit Liverpool í slúðurpakka dagsins
Óli Kristjáns vildi rautt: Sjáum þetta með sitthvorum augum
Nik: Þær unnu leikinn
Agnes Birta: Sérstaklega gott að vera með mágkonu mína hliðina á mér
Óskar Hrafn: Þurfum að vera harðari og stoltir af því að vera KR-ingar
Anna Rakel svarar Pétri: Það er haugalygi!
Pétur Péturs: Kominn tími á hana að hitta hann almennilega með vinstri
John Andrews: Takk Ási
Guðni: FH liðið er án ansi margra leikmanna sem hefðu átt að spila
Magnað sumar í Dal draumanna - „Þá hefðum við farið í fallsæti"
Andri Fannar: Aulaleg mörk sem við fengum á okkur
Ólafur Ingi: Barnalegir á vissum mómentum
Spennandi tímar hjá ÍR - „Tækifæri að stækka klúbbinn enn meira“
Gulli gæti ekki hrósað Sölva nóg - „Stend hérna vel pirraður"
Köstuðu kveikjurum þegar Ísland skoraði - „Mér finnst það snilld"
Orri Steinn: Örugglega svona 20 sinnum verra
Gylfi: Geðveik stemning og gaman að upplifa það aftur
Hjörtur Hermanns: Skíturinn skeður
Jói Berg: Er fyrstur að viðurkenna það þegar ég er ekki nógu góður
Age Hareide: Þetta var leikur kjánalegra mistaka
Róbert Orri: Geggjað að hitta strákana og tala íslensku
banner
   sun 03. júní 2018 22:49
Egill Sigfússon
Gústi Gylfa: Alltaf verið að sparka í nokkra leikmenn hjá okkur
Gústi er enn að leita að fjórða deildarsigrinum
Gústi er enn að leita að fjórða deildarsigrinum
Mynd: Raggi Óla
Breiðablik tapaði 1-0 á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Ágúst Gylfason þjálfari Breiðabliks sagði að sínir menn hafi verið ólíkir sjálfum sér í dag.

„Mér fannst við ólíkir sjálfum okkur í dag varðandi spilamennsku, við náðum ekki að halda boltanum nógu vel og féllum í þá gryfju að spila langa bolta sem er ekki okkar spil. Þeir voru bara grimmari en við og það skildi liðin að."

Stjörnumenn voru grimmir í dag og voru aðeins að sparka í Blikana og Gústi sagði að þeir vissu alveg að það myndi gerast.

„Það eru nokkrir menn þarna hjá okkur sem er alltaf verið að reyna sparka í en við verðum bara að þola það en ég kalla eftir því að dómarar taki betur á því."

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  1 Stjarnan

Arnór Gauti Ragnarsson átti að byrja leikinn en var síðan kominn á bekkinn þegar leikur hófst, meiðsli aftan í læri komu í veg fyrir að hann spilaði.

„Hann var í vandræðum með lærið, aftan í læri og treysti sér ekki í að starta í dag."
Athugasemdir
banner
banner
banner