
Fylkir 1 - 2 Víkingur R.
0-1 Bergdís Sveinsdóttir ('37 )
1-1 Guðrún Karítas Sigurðardóttir ('86 )
1-2 Nadía Atladóttir ('94 )
Víkingur og Fylkir mættust í Lengjudeild kvenna í dag.
Leiknum lauk með dramatískum sigri Víkinga sem halda toppsætinu. Víkingur var með 1-0 forystu í hálfleik.
Guðrún Karítas Sigurðardóttir jafnaði metin þegar skammt var til leiksloka og það stefndi í jafntefli.
Nadía Atladóttir tryggði hins vegar sigur Víkings með hádramatísku marki á lokasekúndum leiksins.
„Birta tekur hornið sem var mjög gott. Boltinn berst út í teiginn og þá myndast mikið klafs. Síðan fer boltinn á Selmu sem skallar hann fyrir markið á Nadíu sem er ein á auðum sjó og potar boltanum í netið." Skrifaði Sölvi Haraldsson í textalýsingu leiksins.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir