Seinni leikirnir í undanúrslitum Evrópudeildarinnar fara fram í kvöld. Man Utd fær Athletic Bilbao í heimsókn en Man Utd er með 3-0 forystu eftir fyrri leikinn. Tottenham heimsækir Bodö/Glimt en Tottenham er með 3-1 forystu.
Ruben Amorim gerði átta breytingar á liðinu gegn Brentford um helgina frá fyrri leiknum gegn Athletic. Hann hefur breytt liðinu til baka og heldur sig við sama liðið og í fyrri leiknum. Leikmenn á borð við bræðurna Inaki og Nico Williams eru ekki til taks hjá Bilbao.
James Maddison er frá út tímabilið og Dejan Kulusevski kemur inn í hans stað. Góðar fréttir fyrir Tottenham að Dominic Solanke er klár í slaginn.
Ruben Amorim gerði átta breytingar á liðinu gegn Brentford um helgina frá fyrri leiknum gegn Athletic. Hann hefur breytt liðinu til baka og heldur sig við sama liðið og í fyrri leiknum. Leikmenn á borð við bræðurna Inaki og Nico Williams eru ekki til taks hjá Bilbao.
James Maddison er frá út tímabilið og Dejan Kulusevski kemur inn í hans stað. Góðar fréttir fyrir Tottenham að Dominic Solanke er klár í slaginn.
Man Utd: Onana, Lindelof, Maguire, Yoro, Mazraoui, Casemiro, Ugarte, Dorgu, Garnacho, Fernandes, Hojlund.
Varamenn: Bayindir, Heaton, Amass, Fredricson, Kamason, Shaw, Eriksen, Mainoo, Mount, Amad, Mantato.
Athletic Club: Agirrezabala, Gorosabel, Yeray Alvarez, Unai Nunez, Berechiche, Ruiz De Galarreta, Jaureguizar, Alvaro Djalo, Gomez, Berenguer, Sannadi.
Varamenn: Unai Simon, Paredes, Vesga, Guruzeta, Inigo Lekue, De Marcos, Prados, Peio Canales, Adama Boiro, Aingeru Olabarrieta, Alejandro Rego, Iker Varela.
Bodo/Glimt: Haikin, Sjovold, Moe, Gundersen, Bjorkan, Berg, Evjen, Saltnes, Blomberg, Hauge, Hogh.
Varamenn: Faye Lund, Brondbo, Nielsen, Auklend, Brundstad Fet, Kjaer Jensen, Maata, Sorli, Helmersen, Hansen.
Tottenham: Vicario, Porro, Romero, Van de Ven, Udogie, Bissouma, Bentancur, Kulusevski, Johnson, Solanke, Richarlison.
Varamenn: Austin, Whiteman, Spence, Davies, Danso, Gray, Sarr, Olusesi, Ajayi, Odobert, Moore, Tel.
Athugasemdir