
KSÍ hefur samið við Þrótt um að heimaleikir U21 landsliðsins fari fram á Þróttarvellinum í Laugardalnum, AVIS vellinum.
Samkomulagið nær til bæði mótsleikja og vináttuleikja og gildir til ársins 2028. Víkingsvöllur var síðasti heimavöllur liðsins.
U21 landsliðið hefur leik í undankeppni fyrir EM 2027 í haust og á heimaleik gegn Færeyjum þann 4. september.
Samkomulagið nær til bæði mótsleikja og vináttuleikja og gildir til ársins 2028. Víkingsvöllur var síðasti heimavöllur liðsins.
U21 landsliðið hefur leik í undankeppni fyrir EM 2027 í haust og á heimaleik gegn Færeyjum þann 4. september.
Í júní leikur U21 landsliðið tvo æfingaleiki í Egyptalandi og verður það þriðja verkefnið hjá nýjum árangi (strákar fæddir 2004 og síðar).
Ólafur Ingi Skúlason er þjálfari liðsins.
Athugasemdir