Arsenal hyggst gera annað tilboð í Kóreumanninn - Al-Hilal undirbýr tilboð í Bruno Fernandes - Tah undir smásjá Newcastle
   mið 07. maí 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingahópur U15: Sjö Stjörnustrákar og einn frá Atlanta
Mynd: KSÍ
Mynd: KSÍ
Ómar Ingi Guðmundsson landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið leikmannahóp sem æfir saman dagana 12. og 13. maí.

Æfingahópurinn kemur saman í Laugardalnum og eru tveir heimamenn, sem æfa með Þrótti R., í hópnum. Stjarnan á langflesta fulltrúa, eða sjö talsins, en þar á eftir koma Selfoss og Breiðablik með fjóra fulltrúa hvort.

Einn leikmaður flýgur frá Bandaríkjunum, sá heitir Tomas O'Sullivan og æfir með Atlanta United.

Allir strákarnir eru fæddir 2011 og því á fermingaraldri.

Æfingahópurinn:
Alexander Úlfar Antonsson - Selfoss
Emil Nói Auðunsson - Selfoss
Ólafur Eldur Ólafsson - Selfoss
Steindór Orri Fannarsson - Selfoss
Andri Árnason - Stjarnan
Arnar Breki Björnsson - Stjarnan
Brynjar Ingi Sverrisson - Stjarnan
Einar Þórhallur Ármannsson - Stjarnan
Eyþór Orri Þorsteinsson - Stjarnan
Fannar Heimisson - Stjarnan
Matthías Choi Birkisson - Stjarnan
Arnór Steinsen Arnarson - Fylkir
Kári Gunnarsson - Fylkir
Aron Ingi Hauksson - Breiðablik
Egilbert Viðar Eyþórsson - Breiðablik
Guðmundur Bragi Guðmundsson - Breiðablik
Princ Zeli - Breiðablik
Aron Mikael Vilmarsson - Þróttur R.
Kristinn Kaldal - Þróttur R.
Axel Höj Madsen - FH
Óli Hrannar Arnarsson - FH
Gauti Þór Gíslason - Fjölnir
Gísli Þór Árnason - Fram
Marinó Leví Ottósson - Fram
Guðmundur Þórðarson - HK
Hafþór Davíðsson - Keflavík
Lárus Högni Harðarson - KR
Óscar Gunnar Styrmisson - KR
Þorbergur Orri Halldórsson - KR
Sæbjörn Vignir Kristjánsson - Hamar
Tomas O´Sullivan - Atlanta Utd.
Vilhjálmur Jökull Arnarsson - Þór
Athugasemdir