Inigo Martínez leikmaður Barcelona segist ekki hafa hrækt á Francesco Acerbi, leikmann Inter, í viðureign liðanna í Meistaradeildinni í gær.
Martínez virtist hrækja að Acerbi þegar hann hljóp framhjá honum í fögnuði eftir mark Hakan Calhanoglu af vítapunktinum.
Martínez virtist hrækja að Acerbi þegar hann hljóp framhjá honum í fögnuði eftir mark Hakan Calhanoglu af vítapunktinum.
„Hann fagnaði í eyrað á mér. Viðbrögð mín voru óþarfi en ég hrækti aldrei á hann. Ég hefði fengið rautt hefði ég gert það," segir Martínez.
VAR skoðaði atvikið í var en ákvað ekki að bregðast við.
Inter vann leikinn í gær 4-3 eftir framlengingu og einvígið sjálft 7-6 samanlagt. Ítalska liðið mun mæta Paris St-Germain eða Arsenal í úrslitaleiknum.
Íñigo Martínez qui crache sur Francesco Acerbi, il n'a même pas été sanctionné. C'est PITOYABLE. ???? pic.twitter.com/exmGgqLVWA
— Inter FR (@InterMilanFRA) May 7, 2025
Athugasemdir