Man Utd og Liverpool meðal félaga sem vilja David - City reynir við Cambiaso - Romero eitt helsta skotmark Atletico
Bjarni Mark: Ég er bara svona kartafla
Túfa um gagnrýni á Val: Ég skil ekkert í þessari umræðu
Viktor Freyr um markmannsmálin: Þetta kom alveg á óvart
Magnús Már: Vantaði meiri áræðni í teignum og meiri grimmd
Rúnar: Náðum aðeins að hrista upp í þeim og hræða þá
Sölvi Geir: Okkur fannst dómgæslan halla gegn okkur
Bjarki Björn: Lítið annað í stöðunni en að smella honum í fjær
Láki: Sagði mér að drulla mér bara í burtu
Jökull: Raunveruleikinn er sá að við áttum ekkert skilið
Luke Rae: Það halda allir að ég sé vélmenni
Jón Þór: Niðurstaðan er bara hræðileg
Óskar Hrafn eftir fimm marka sigur: Við eigum töluvert inni
Heimir Guðjóns: Þýðir ekki að mæta hingað og vera pínulitlir
Aron Sig: Nýt þess að spila og bara geggjað að vera kominn aftur
Haddi: Erum gott lið sem mun vaxa inn í mótið
Jóhann Kristinn: Ætli við höfum ekki skorað megnið af þessum mörkum sjálf
Fanndís: Þessi leikur var spilaður fyrir Ásgerði Stefaníu Baldursdóttur
Hallgrímur Mar: Djöfull var hann mikilvægur
Björgvin Karl: Áttum í rauninni ekkert skilið
Arna um fyrsta markið: Átti alltaf að vera sending
   fös 03. júlí 2020 23:05
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gary Martin: Jesús Kristur hann hitti myndavélina nokkrum sinnum
Lengjudeildin
Gary skoraði bæði mörk ÍBV í dag.
Gary skoraði bæði mörk ÍBV í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Þetta var erfitt. Ef markið sem var dæmt af hefði staðið hefði þetta verið rúst," sagði Gary Martin, markaskorari leiksins, í viðtali í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 2 -  0 Víkingur Ó.

Vindur var á annað markið í kvöld og skoraði ÍBV bæði mörkin í seinni hálfleik þegar vindurinn var á mark ÍBV.

„Það hentar mér betur að spila á móti vindi því þá er hægt að setja boltann inn fyrir vörnina. Þetta er flottur sigur gegn góðu liði sem mun vera ofarlega í sumar."

Gary var spurður hvort hann myndi hjápa yngri strákunum í ÍBV að klára færin sín.

„Nökkvi og Guðjón klikkuðu á góðum færum. Ég þarf líka að kenna Dóra að taka útspark. Jesús Kristur hann hitti myndavélina nokkrum sinnum," sagði Gary.

Nánar er rætt við Gary í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner