Man Utd og Newcastle fylgjast náið með Anderson - Barcelona leiðir kapphlaupið um Greenwood
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
Luke Rae um hasarinn: Það var ekkert alvarlegt
Eiði Aroni fannst liðið gefast upp - „Ekki sjón að sjá okkur eftir bikartitilinn"
Tilfinningarnar báru Hrannar ofurliði
Óskar Hrafn: Skrifað í skýin að við fengjum þetta verkefni til að leysa
Björn Daníel leggur skóna á hilluna: Blóðið orðið svart og hvítt
   fös 03. júlí 2020 22:28
Daníel Smári Magnússon
Gauti: Vorum virkilega andlausir
Lengjudeildin
Gauti Gautason var ósáttur með sína menn.
Gauti Gautason var ósáttur með sína menn.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
„Við vorum bara virkilega andlausir, þannig. Svo má bara hver og einn dæma fyrir sig, en það þarf bara að fara að stíga upp og gera betur í þessu. Svo allt í einu tökum við við okkur síðasta korterið, það er alltaf á síðustu stundu sem við ætlum að fara að gera eitthvað,'' sagði Gauti Gautason, fyrirliði Magna, eftir 0-2 tap gegn Leikni F. í Lengjudeild karla í kvöld.

Lestu um leikinn: Magni 0 -  2 Leiknir F.

Gauti og félagar hans í Magna voru ekki par sáttir með vítaspyrnudóminn sem féll Leiknismönnum í vil og kom þeim yfir í leiknum. Gauti vildi sem minnst tjá sig um hann.
„Bara ekkert. No comment bara.''

Uppleggið fyrir leik var að keyra á Leiknismenn frá fyrstu mínútu, segir Gauti. Annað var að sjá þar sem að Magnamenn voru næstbestir nær allan fyrri hálfleikinn.

„Ég veit ekki hvað þetta er í þessu liði. Við þurfum að fara að gíra okkur upp. Þrír leikir búnir og ekkert stig,'' sagði Gauti.

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

Athugasemdir
banner