Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
   fös 03. júlí 2020 23:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Viktor Jóns við Fantasy spilara: Verði þeim að góðu
Viktor skoraði eitt og lagði upp þrjú.
Viktor skoraði eitt og lagði upp þrjú.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Jói setti leikinn upp og við fylgdum því fullkomlega, við pressuðum þá hátt og vorum duglegir," sagði Viktor Jónsson, sóknarmaður ÍA, eftir 4-1 sigur á Val.

„Vinnusemin var í ruglinu. Þetta var geðveikt."

Lestu um leikinn: Valur 1 -  4 ÍA

Viktor telur að vinnusemin og eljan í liði ÍA hafi verið lykill að sigri. „Já, klárlega. Enn á 94. mínútu erum við að taka spretti fram og til baka. Við viljum meira. Vinnusemin, dugnaðurinn og leikplanið."

Viktor fær góðan fjölda stiga í Draumaliðsdeild Eyjabita og þeir sem eru með hann í liðinu geta vel við unað eftir þennan leik hjá honum í kvöld.

„Þeir eru heppnir sem hafa tekið sénsinn á mér í sumar. Verði þeim að góðu."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner