Retegui orðaður við Man Utd - Spurs reyna að endurheimta Kane - City og Chelsea vilja Anderson
banner
   lau 03. september 2022 16:40
Aksentije Milisic
Spánn: Real áfram með fullt hús

Tveimur leikjum er lokið í spænsku La Liga deildinni en meistararnir í Real Madrid voru í eldlínunni.


Real vann fínan sigur á Real Betis en Vinicius Junior og Rodrygo skoruðu mörkin fyrir heimamenn. Sergio Canales jafnað í millitíðinni en Rodrygo tryggði sigurinn á 65. mínútu. 

Real er því áfram með fullt hús stiga í efsta sæti deildarinnar en Real Betis er í öðru sætinu, þremur stigum á eftir Real. Þetta voru fyrstu stigin sem Betis tapar á tímabilinu.

Þá gerðu Mallorca og Gioran 1-1 jafntefli þar sem gestirnir jöfnuðu úr vítaspyrnu í uppbótartímanum.

Mallorca 1 - 1 Girona
1-0 Antonio Raillo ('87 )
1-1 Samuel Saiz ('90 , víti)

Real Madrid 2 - 1 Betis
1-0 Vinicius Junior ('9 )
1-1 Sergio Canales ('17 )
2-1 Rodrygo ('65 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 8 7 0 1 19 9 +10 21
2 Barcelona 8 6 1 1 22 9 +13 19
3 Villarreal 8 5 1 2 14 8 +6 16
4 Betis 8 4 3 1 13 8 +5 15
5 Atletico Madrid 8 3 4 1 15 10 +5 13
6 Elche 8 3 4 1 11 9 +2 13
7 Sevilla 8 4 1 3 15 11 +4 13
8 Athletic 8 4 1 3 9 9 0 13
9 Espanyol 8 3 3 2 11 11 0 12
10 Alaves 8 3 2 3 9 8 +1 11
11 Getafe 8 3 2 3 9 11 -2 11
12 Osasuna 8 3 1 4 7 8 -1 10
13 Levante 8 2 2 4 13 14 -1 8
14 Vallecano 8 2 2 4 8 10 -2 8
15 Valencia 8 2 2 4 10 14 -4 8
16 Celta 8 0 6 2 7 10 -3 6
17 Girona 8 1 3 4 5 17 -12 6
18 Oviedo 8 2 0 6 4 14 -10 6
19 Real Sociedad 8 1 2 5 7 12 -5 5
20 Mallorca 8 1 2 5 7 13 -6 5
Athugasemdir