Madueke og Gyökeres til Arsenal - Kudus til Tottenham - Chelsea þarf að selja
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Heimir Guðjóns: Vítið sem Stjarnan fékk var rangur dómur
„Ekki búin að því og ég veit ekki hvort maður muni gera það"
Svaf ekki mikið - „Þurfum að nota þetta sem spark í rassinn"
Sár, svekkt og leið - „Ég er ekki sú ferskasta núna"
„Þetta er ekki upplifun sem ég hef fengið áður"
Steini: Ég er með samning áfram
Guðrún: Mikið af knúsum og ekki mikið af orðum
Cecilía: Leiðinlegt að hafa ekki gert meira fyrir þau
Karólína Lea: Það er langt síðan ég hef grenjað svona
Magnað viðtal við Glódísi - „Mun aldrei fyrirgefa mér það"
Ingibjörg meyr: Við ætlum að fokking vinna Noreg
Dagný: Ég hefði viljað ná að brjóta
Haddi: Ég skil ekki af hverju allir efast um Viðar
Ívar Örn: Það fer okkur mjög vel að spila hér í Laugardalnum
Grímsi: Vonandi er stíflan brostin sem ég er búinn að vera að glíma við
Óskar Hrafn: Ekkert grín að vera með þrjá fullvaxta karlmenn sem fá að faðma þig
Á tvo fulltrúa í íslenska liðinu - „Átti alveg von á því að hún yrði í þessum sporum"
Þorgerður Katrín: Ég hef alveg upplifað það verra
Pabbi Karólínu: Hún hafði einhverja áru yfir sér
   lau 03. október 2020 17:36
Ingimar Bjarni Sverrisson
Jón Þórir: Hann var orðin aumur eftir mörg spörk
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er nátturulega bara ánægður með þrjú stig, Það voru ekkert meira en þrjú stig í boði úr þessu og það var bara markmiðið í þessum leik,“ sagði Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, eftir 1-0 sigur liðsins á Þrótti Reykjavík í Safamýri í dag.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  0 Þróttur R.

Spurður hvort úrslit leiksins gæfu kannski ranga mynd af gangi hans sagði Jón: „Já, vissulega. Við fengum töluvert mikið af færum, góðum færum, inn í vítateig og af 10-11 metrum. En við náðum ekki að setja annað markið og þar af leiðandi þá var leikurinn spennandi út allan leikinn. Þó þeir hafi átt 2-3 ágætis skot í fyrri hálfleik þá í seinni hálfleiknum ógnuðu þeir ekki markinu mikið. “

Spurður um frammistöðu Haralds Einars í leiknum sagði hann: „Halli er mjög klókur leikmaður. Hann hefur alveg fengið á sig hraða menn áður og leysir það vel.“
Athugasemdir
banner