Man Utd gæti reynt við Pope - Arsenal vonar að Palace lækki verðið á Eze
FH skrifaði söguna - „Það verður bara veisla á Laugardalsvelli"
„Svolítið bras á okkur í fyrri hálfleik"
Venni: Þetta veðmál gékk upp í dag
Arnar: Maður getur ekki verið vondur þegar menn eru að reyna að gera réttu hluti
Gústi Gylfa: Á meðan við skorum ekki mörk þá endar þetta á verstan veg
Gunnar Heiðar: Litum við bara mjög vel út og mörkin frábær
„Erfitt að kyngja þessu og vera 'humble' og 'gracefull' því við áttum eitthvað skilið úr þessum leik"
Haraldur Freyr: Við stefnum klárlega á að komast í umspilið
Kári Kristjáns: Þjálfarinn í Danmörku hætti óvænt og smá kaos
Siggi gríðarlega ánægður með Affi: Búinn að sýna það sem við vonuðumst eftir
„Sennilega ógeðslegasta mark sem við höfum fengið á okkur"
Höskuldur: Ætlum ekki að bregðast við eins og krakki á N1 mótinu
Dóri Árna: Tökum þessum leik mjög alvarlega
Benedikt Warén: Það verður skemmtilegra að mæta á æfingar
Jökull: Mjög hissa ef það er hægt að færa rök gegn því
Magnús Már um rauða spjaldið - „Það litar leikinn svakalega mikið"
Bestur í Mjólkurbikarnum: Mætir bróður sínum í úrslitaleiknum
Heimsóknin - KFG og Víkingur Ó
Simon Tibbling: Mér líður pínu eins og við höfum unnið
Rúnar Kristins: Stálum kannski þessu eina stigi?
   mán 07. júlí 2025 22:54
Kjartan Leifur Sigurðsson
Jökull: Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
„Þetta var frábær fótboltaleikur og mikill hraði, ég er virkilega ánægður með liðið, segir Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar í Bestu deild karla, eftir 1-1 jafntefli gegn FH í kvöld.

Lestu um leikinn: FH 1 -  1 Stjarnan

Leikurinn var mikill skemmtun þar sem bæði lið hefðu getað skorað fleiri mörk.

„Við vorum aggresívir, öflugir og sköpuðum góð færi. Það vantaði upp á að klára færin en ef hugarfarið er svona þá fellur þetta með okkur í næstu leikjum."

„FH er gott lið og með frábæran þjálfara og það vissum við. Það koma samt kaflar í leiknum þar sem við sköpum afgerandi færi en Matti (Mathias Rosenörn) átti frábæran leik hjá þeim. Við vorum líklegri og sköpuðum betri færi."

Samúel Kári Friðjónsson var studdur meiddur af velli í dag en Emil Atlason, helsti markaskorari Stjörnumanna, meiddist í seinasta leik.

„Við eigum eftir að fá skýrari mynd af því sem er að hrjá Emil. Ég veit ekkert um stöðuna á Samma."

Helgi Mikael Jónsson dæmdi hvoru liði eina vítaspyrnu undir lok fyrri hálfleiks og eru báðir dómarar nokkuð umdeildir.

„Ég er sammála vítinu okkar og ósammála vítinu sem þeir fengu."
Athugasemdir
banner