Newcastle leitar að mögulegum arftaka Isak - Man City aftur á eftir Livramento - Shaw til Sádi-Arabíu?
   sun 06. júlí 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Bræðurnir skildu jafnir í Mosó
Magnús Már og Anton Ari Einarssynir. Móðir þeirra Hanna Símonardóttir á milli þeirra.
Magnús Már og Anton Ari Einarssynir. Móðir þeirra Hanna Símonardóttir á milli þeirra.
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Afturelding og Breiðablik mættust á fimmtudagskvöld í Mosfellsbæ og gerðu 2-2 jafntefli.

Breiðablik komst í 0-2 en heimamenn í Mosó svöruðu.

Lestu um leikinn: Afturelding 2 -  2 Breiðablik

Helgi Þór Gunnarsson var í Mosó og tók þessar myndir.
Athugasemdir
banner