
„Tilfinningin er frábær, þetta var hörkuleikur. Vorum svolitlir klaufar í fyrri en í seinni hálfleik var alveg frábær.''
Lestu um leikinn: HK 3 - 1 Völsungur
„Okkur langaði í sigur og við ætluðum að ná í sigur, þetta var rosalegur karakterssigur.'' sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, eftir frábæran 3-1 endurkomusigur í leik þeirra gegn Völsungi.
Viðtalið má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir