
„Ógeðslega vont að tapa þessum leik. Við vorum sterkari í fyrri hálfleik og sköpuðum tækifæri til að skora mörk. Hrikalega ánægður með fyrri hálfleikinn en í seinni vorum við að reyna verja forystuna,'' segir. Aðalsteinn Jóhann, þjálfari Völsungs eftir svekkjandi 3-1 tap gegn sterkum HK-mönnum.
Lestu um leikinn: HK 3 - 1 Völsungur
„Ég hef ekki hugmynd hvort þetta hafi verið sanngjarnt tap. Þeir fóru mikið bakvið okkur en náðu ekki endilega mikið af færum."
Viðtalið má sjá í spilaranum efst.
Athugasemdir