Newcastle á eftir Scalvini - Barcelona snýr sér aftur að Díaz - Tottenham vill belgískan miðvörð
   lau 05. júlí 2025 22:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild: Bræður komu Hetti/Huginn af botninum
Kristófer Páll
Kristófer Páll
Mynd: Höttur/Huginn
Sæþór Ívan
Sæþór Ívan
Mynd: Höttur/Huginn
Höttur/Huginn er komið frá botninum og upp úr fallsæti í 2. deild með sigri á Kormáki/Hvöt í dag.

Sæþór Ívan Viðarsson kom Hetti/Huginn yfir en sjö mínútum síðaar bætti Kristófer Páll Viðarsson, bróðir Sæþórs, við öðru markinu. Árni Veigar Árnason innsiglaði sigur liðsins.

Dalvík/Reynir vann góðan sigur á Víking Ólafsvík. Borja Lopez kom Dalvík/Reyni yfir snemma leiks með marki úr vítaspyrnu. Það var ekki fyrr en undir lokin sem Tómas Þórðarson skoraði tvennu og innsiglaði sigurinn.

Dalvík/Reynir er í 5. sæti með 19 stig, Víkingur Ó. í 7. sæti með 13 stig, Kormákur/Kvöt er í 9. sæti með 12 stiig og Höttur/Huginn er komið upp í 10. sæti með 9 stig.

Víkingur Ó. 0 - 3 Dalvík/Reynir
0-1 Borja Lopez Laguna ('7 , Mark úr víti)
0-2 Tómas Þórðarson ('87 )
0-3 Tómas Þórðarson ('90 )

Víkingur Ó. Jón Kristinn Elíasson (m), Ingvar Freyr Þorsteinsson, Gabriel Þór Þórðarson, Daði Kárason (81'), Ivan Lopez Cristobal, Luke Williams, Kristófer Áki Hlinason, Luis Romero Jorge, Luis Alberto Diez Ocerin, Ingólfur Sigurðsson (56'), Ellert Gauti Heiðarsson (56')
Varamenn Anel Crnac (81'), Reynir Már Jónsson, Björn Darri Ásmundsson, Haukur Smári Ragnarsson, Björn Henry Kristjánsson (56'), Asmer Begic (56'), Kristall Blær Barkarson (m)

Dalvík/Reynir Auðunn Ingi Valtýsson (m), Þröstur Mikael Jónasson, Alejandro Zambrano Martin, Miguel Joao De Freitas Goncalves, Borja Lopez Laguna (46'), Remi Marie Emeriau (75'), Gunnlaugur Rafn Ingvarsson (75'), Rúnar Helgi Björnsson, Áki Sölvason, Aron Máni Sverrisson (57'), Sævar Þór Fylkisson (89')
Varamenn Hákon Atli Aðalsteinsson (75), Sindri Sigurðarson (46), Viktor Daði Sævaldsson (89), Bjarmi Fannar Óskarsson (57), Tómas Þórðarson (75), Hjörtur Freyr Ævarsson, Ísak Andri Maronsson Olsen (m)

Kormákur/Hvöt 0 - 3 Höttur/Huginn
0-1 Sæþór Ívan Viðarsson ('17 )
0-2 Kristófer Páll Viðarsson ('24 )
0-3 Árni Veigar Árnason ('67 )

Kormákur/Hvöt Simon Zupancic (m), Sigurður Pétur Stefánsson, Acai Nauset Elvira Rodriguez, Papa Diounkou Tecagne, Helistano Ciro Manga, Kristinn Bjarni Andrason (46'), Jón Gísli Stefánsson, Sergio Francisco Oulu (69'), Goran Potkozarac (84'), Marko Zivkovic (86'), Jaheem Burke (84')
Varamenn Sigurður Bjarni Aadnegard (69'), Hlib Horan (84'), Moussa Ismael Sidibe Brou (46'), Arnór Ágúst Sindrason (84'), Dominic Louis Furness, Haukur Ingi Ólafsson (86'), Stefán Freyr Jónsson

Höttur/Huginn Gerard Tomas Iborra (m), André Musa Solórzano Abed, Eyþór Magnússon, Genis Arrastraria Caballe, Danilo Milenkovic (69'), Þórhallur Ási Aðalsteinsson, Bjarki Fannar Helgason (78'), Kristófer Páll Viðarsson (69'), Sæþór Ívan Viðarsson (73'), Kristján Jakob Ásgrímsson, Árni Veigar Árnason
Varamenn Sæbjörn Guðlaugsson (69), Stefán Ómar Magnússon (69), Ívar Logi Jóhannsson (73), Kristófer Máni Sigurðsson (78), Brynjar Smári Ísleifsson (m)
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 11 8 2 1 29 - 12 +17 26
2.    Þróttur V. 11 7 2 2 17 - 9 +8 23
3.    Grótta 11 5 5 1 19 - 12 +7 20
4.    Haukar 11 6 2 3 19 - 15 +4 20
5.    Dalvík/Reynir 11 6 1 4 17 - 11 +6 19
6.    KFA 11 4 2 5 27 - 22 +5 14
7.    Víkingur Ó. 11 3 4 4 19 - 17 +2 13
8.    KFG 11 4 1 6 18 - 23 -5 13
9.    Kormákur/Hvöt 11 4 0 7 11 - 21 -10 12
10.    Höttur/Huginn 11 2 3 6 14 - 26 -12 9
11.    Kári 11 3 0 8 13 - 28 -15 9
12.    Víðir 11 2 2 7 10 - 17 -7 8
Athugasemdir
banner
banner