Það er Steypustöðin sem færir þér úrvalslið hverrar umferðar í Bestu deild kvenna. Deildin kláraðist er 18. umferðin var spiluð síðasta laugardag.
Þróttur á flesta fulltrúa í liði lokaumferðinnar eftir geggjaðan útisigur gegn Breiðabliki, 2-3. Nik Chamberlain er þjálfari umferðarinnar og þrir af leikmönnum hans eru í liðinu.
Þróttur á flesta fulltrúa í liði lokaumferðinnar eftir geggjaðan útisigur gegn Breiðabliki, 2-3. Nik Chamberlain er þjálfari umferðarinnar og þrir af leikmönnum hans eru í liðinu.

Þá eru þrír leikmenn Stjörnunnar í liði umferðarinnar eftir sigur gegn Keflavík, 4-0. Katrín Ásbjörnsdóttir er í liði umferðarinnar í fimmta sinn í sumar.
ÍBV á einnig þrjá fulltrúa í liðinu eftir flottan sigur gegn Aftureldingu heima, 3-0.
Þá eiga Selfoss og KR bæði einn leikmann í liðinu sem má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Sjá einnig:
Sterkasta lið 1. umferðar
Sterkasta lið 2. umferðar
Sterkasta lið 3. umferðar
Sterkasta lið 4. umferðar
Sterkasta lið 5. umferðar
Sterkasta lið 6. umferðar
Sterkasta lið 7. umferðar
Sterkasta lið 8. umferðar
Sterkasta lið 9. umferðar
Sterkasta lið 10. umferðar
Sterkasta lið 11. umferðar
Sterkasta lið 12. umferðar
Sterkasta lið 13. umferðar
Sterkasta lið 14. umferðar
Sterkasta lið 15. umferðar
Sterkasta lið 16. umferðar
Sterkasta lið 17. umferðar
Athugasemdir