Guehi, Gomez, Konate, Botman, Mbappe, Salah, Onana og fleiri góðir í slúðri dagsins
Innkastið - Rafmögnuð lokaumferð í Lengjunni
Útvarpsþátturinn - Skemmdarverk á íþrótt
Uppgjör og lið ársins í 4&5. deild
Leiðin úr Lengjunni: Þróttarar að toppa á réttum tíma og glórulaus ákvörðun hjá Grindavík
Hugarburðarbolti GW 3 Sturlaður loka gluggi í enska !
Enski boltinn - Öflugir Ungverjar, taugahrúgan Amorim og gluggadagur
Innkastið - Besti leikur tímabilsins og allt í járnum á toppnum
Uppbótartíminn - Ræðst allt saman á fimmtudaginn
Útvarpsþátturinn - Lag fyrir Blika og landsliðið strax í úrslitaleik
Turnar Segja Sögur: Danmörk 1992
Innkastið - Stundum hata ég fótbolta
Leiðin úr Lengjunni: Þórsarar stigu stórt skref og barátta um öll sæti
Hugarburðarbolti - Man Utd er í veseni
Enski boltinn - Bíómyndahandrit
Spenna í 2. deild, línur nokkuð skýrar í 4. deild og playoffs klár í 5. deild
Útvarpsþátturinn - Himnaríki Vestra og helvíti Vals
Ítalski boltinn - Upphitun fyrir tímabilið
Turnar Segja Sögur: Fc Risar vs Fc Dvergar
Hugarburðarbolti GW 1 Ballið er byrjað!
Innkastið - Gamlir draugar hjá Val, ÍA fallið og deilt um dóm
   fim 03. október 2024 21:42
Fótbolti.net
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Mynd: Víkingur R.
Víkingur tapaði fyrsta leik sínum í Sambandsdeild Evrópu í kvöld 0-4 er liðið heimsótti Omonoia frá Kýpur. Heimamenn skoruðu þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungi leiksins, í leik sem var annars mjög jafn framan af.

Sverrir Örn Einarsson fréttamaður Fótbolta.net ræddi við Arnar Gunnlaugsson þjálfara Víkings eftir leikinn og er hægt að hlusta á allt viðtalið í spilaranum hér að ofan.

Lestu um leikinn: Omonoia 4 -  0 Víkingur R.

„Það er náttúrulega ekki góð tilfinning að tapa 4-0, það segir sig sjálft. Fyrri hálfleikurinn var sterkur en menn urðu skelkaðir þegar Tarik lenti í þessu atviki og þurfti að fara út af. Þess vegna var gott að fara inn í hálfleikinn í 0-0. Það var gott að heyra í hálfleik að það væri allt í lagi með hann," sagði Arnar eftir leik.

„Menn komu eitthvað rangt stemmdir í seinni hálfleikinn og þeir juku tempóið og við vorum að ströggla, ef það á að segja eins og er. Við fórum að gera mistök og þetta voru svakalega ódýr mörk sem við gefum þeim á silfurfati. Sérstaklega svekkjandi fyrsta markið sem kemur úr föstu leikatriði."

„Maður sér levelið sem er fyrir ofan íslenska fótboltann. Það er aðeins meiri kjarnorka í löppunum, þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka aðeins fastar, sendingarnar eru aðeins nákvæmari. Við erum því miður eftirá í þessu."
Athugasemdir