Liverpool undirbýr tilboð í Smit - Jackson vill ekki fara frá Bayern - Baleba ofarlega á óskalista Amorim - Pulisic bíður með að skrifa undir
29 ára þjálfari í efstu deild - „Frábært að koma inn í svona stórt félag"
Lítur á HK sem klárt skref upp á við - „Kitlar egóið að vera í þannig stöðu"
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
   sun 04. október 2020 18:10
Sverrir Örn Einarsson
Sjáðu Pepsi Max fögnuð Keflavíkur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Natasha veitti liðsfélögum sínur medalíurnar fyrir 2.sæti Lengjudeildarinnar eftir leik
Natasha veitti liðsfélögum sínur medalíurnar fyrir 2.sæti Lengjudeildarinnar eftir leik
Mynd: Lovísa Falsdóttir
Kvennalið Keflavíkur hafði góða ástæðu til þess að fagna vel að loknum 3-1 sigri liðsins á Gróttu í dag. Liðið hafði þegar tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári en fékk að leik loknum afhent silfurverðlaun fyrir að enda í 2.sæti Lengjudeildarinnar þetta árið.

Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  1 Grótta

Heldur var þó brugði út af venjunni hvað varðar verðlaunaafhendinguna að þessu sinni en það kom í hlut Natöshu Anasi fyrirliða Keflavíkur að afhenda liðsfélögum sínum verðlaunapeninganna að leik loknum. Þar eru á ferðinni sóttvarnarráðstafanir vegna Covid-19 en ekki var að sjá að það skyggði á gleði Keflavíkurkvenna nema síður sé.

Lovísa Falsdóttir fréttaritari Fótbolta.net á Nettóvellinum náði þessu skemmtilega myndbandi af fögnuði Keflavíkur sem og verðlaunaafhendingunni að hluta en myndbandið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner