Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
   sun 04. október 2020 18:10
Sverrir Örn Einarsson
Sjáðu Pepsi Max fögnuð Keflavíkur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Natasha veitti liðsfélögum sínur medalíurnar fyrir 2.sæti Lengjudeildarinnar eftir leik
Natasha veitti liðsfélögum sínur medalíurnar fyrir 2.sæti Lengjudeildarinnar eftir leik
Mynd: Lovísa Falsdóttir
Kvennalið Keflavíkur hafði góða ástæðu til þess að fagna vel að loknum 3-1 sigri liðsins á Gróttu í dag. Liðið hafði þegar tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári en fékk að leik loknum afhent silfurverðlaun fyrir að enda í 2.sæti Lengjudeildarinnar þetta árið.

Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  1 Grótta

Heldur var þó brugði út af venjunni hvað varðar verðlaunaafhendinguna að þessu sinni en það kom í hlut Natöshu Anasi fyrirliða Keflavíkur að afhenda liðsfélögum sínum verðlaunapeninganna að leik loknum. Þar eru á ferðinni sóttvarnarráðstafanir vegna Covid-19 en ekki var að sjá að það skyggði á gleði Keflavíkurkvenna nema síður sé.

Lovísa Falsdóttir fréttaritari Fótbolta.net á Nettóvellinum náði þessu skemmtilega myndbandi af fögnuði Keflavíkur sem og verðlaunaafhendingunni að hluta en myndbandið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner