Kane til Barca - Arsenal og Barcelona fylgjast með ungstirni - Liverpool með augastað á Kevin - Branthwaite til Man Utd?
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
Túfa um Val: Miðað við allt sem ég er búinn að gera á ég þetta ekki skilið
Aron Sig stendur við ummæli sín: Sjá allir að við erum að fara taka yfir
Elmar Atli sár og svekktur: Að taka þessa ákvörðun í þessari stöðu er óskiljanlegt
Var afskaplega drjúgur fyrir KR í úrslitaleikjunum
   sun 04. október 2020 18:10
Sverrir Örn Einarsson
Sjáðu Pepsi Max fögnuð Keflavíkur
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Natasha veitti liðsfélögum sínur medalíurnar fyrir 2.sæti Lengjudeildarinnar eftir leik
Natasha veitti liðsfélögum sínur medalíurnar fyrir 2.sæti Lengjudeildarinnar eftir leik
Mynd: Lovísa Falsdóttir
Kvennalið Keflavíkur hafði góða ástæðu til þess að fagna vel að loknum 3-1 sigri liðsins á Gróttu í dag. Liðið hafði þegar tryggt sér sæti í Pepsi Max deildinni að ári en fékk að leik loknum afhent silfurverðlaun fyrir að enda í 2.sæti Lengjudeildarinnar þetta árið.

Lestu um leikinn: Keflavík 3 -  1 Grótta

Heldur var þó brugði út af venjunni hvað varðar verðlaunaafhendinguna að þessu sinni en það kom í hlut Natöshu Anasi fyrirliða Keflavíkur að afhenda liðsfélögum sínum verðlaunapeninganna að leik loknum. Þar eru á ferðinni sóttvarnarráðstafanir vegna Covid-19 en ekki var að sjá að það skyggði á gleði Keflavíkurkvenna nema síður sé.

Lovísa Falsdóttir fréttaritari Fótbolta.net á Nettóvellinum náði þessu skemmtilega myndbandi af fögnuði Keflavíkur sem og verðlaunaafhendingunni að hluta en myndbandið má sjá hér að ofan.
Athugasemdir
banner