Leao orðaður við Liverpool - Bayern lækkar verðmiðann á Coman - Nunez vildi fara í janúar
   mið 05. mars 2025 18:00
Ívan Guðjón Baldursson
Adam Ingi tapaði gegn Örebro
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Adam Ingi Benediktsson varði mark Östersund í æfingaleik gegn Örebro í dag.

Táningurinn efnilegi Blessing Dankwah skoraði tvennu fyrir Örebro í fyrri hálfleiknum svo staðan var 2-0 í leikhlé og urðu lokatölur 3-1.

Adam Inga tókst ekki að koma í veg fyrir mörk Örebro en bæði lið spila í næstefstu deild sænska boltans. Nýtt tímabil hefst í lok mars.

Orebro 3 - 1 Ostersund
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner